Fréttabréfið Kvarðinn er kominn út.

Kvarðinn fréttabréf Landmælinga Íslands

Forsida_jpgFyrsta tölublað ársins 2016 er komið út. Þar er m.a. sagt frá því að nú er búið að staðsetja og skrá yfir 100.000 örnefni í örnefnagrunn Landmælinga Íslands.Viðtal við nýjan starfsmann LMÍ.  Einnig er sagt frá því að LMÍ urðu 60 ára í ár og hvað er á döfinni á afmælisárinu. Kvarðann má sjá hér.