Fréttabréfið Kvarðinn er komið út

Kvarðinn jan 2017Fyrsta tölublað Kvarðans, fréttabréfs Landmælinga Íslands, á árinu 2017 er komið út. Þar er m.a. sagt frá nýjum kortasjám,  örnefnaskráningu, úrvinnslu endurmælinga á Grunnstöðvaneti ásamt ýmsu öðru.

Kvarðann má sjá hér.