Fréttabréfið Kvarðinn er komið út

Kvarðinn_maí_2017JPGAnnað tölublað Kvarðans, fréttabréfs Landmælinga Íslands á árinu 2017, er komið út. Að þessu sinni er meðal annars sagt frá nýjum mælibúnaði sem prófaður var á flugi yfir Íslandi, samstarfsverkefni í Portúgal og samnýtingu stafrænna gagna.

Kvarðan má sjá hér.