Fyrsta tölublað Kvarðans, fréttabréfs Landmælinga Íslands, á árinu 2018 er komið út. Margt fróðlegt ber þar á góma, sagt er frá endurmælingu á Grunnstöðvaneti Íslands, jafnlaunavottun, nýrri uppfærslu á IS 50V og ýmsu öðru. Þá ritar Magnús Guðmundsson grein þar sem hann horfir fram á veginn 2018.