Fréttabréf Landmælinga Íslands, Kvarðinn, er kominn út. Fréttabréfið hefur verið við lýði frá árinu 1999 og hefur verið mikilvægur tengiliður stofnunarinnar við samfélagið.
Héðan í frá mun fréttabréfið vera rafrænt og koma út fjórum sinnum á ári. Starfsmenn stofnunarinnar sjá alfarið um efnistök og uppsetningu fréttabréfsins.