Fréttabréfið Kvarðinn komið út

Fyrsta tölublað Kvarðans á árinu 2019 er komið út. Þar er meðal annars sagt frá því að 20 ár eru liðin frá því Landmælingar Íslands hófu starfsemi sína á Akranesi, samstarfi við Landhelgisgæsluna og markmiðum ársins 2018.

Margt annað fróðlegt um starfsemi Landmælinga Íslands er að finna í fréttabréfinu.