Nýtt fréttabréf og ný vefsíða

Landmælingar Íslands hafa opnað nýja vefsíðu sem fjallar um grunngerð fyrir stafrænar landupplýsingar áÍslandi og INSPIRE.
Þar má m.a. finna tengla í áhugaverðar vefsíður sem tengjast grunngerð fyrir stafrænar landupplýsingar og INSPIRE tilskipun ESB. Vefsíðan er á slóðinni http://inspire.lmi.is/.

Þá hafa Landmælingar Íslands gefið út fréttabréf um efnið sem lesa má hér.

Leave a comment