Fréttabréfið Kvarðinn er komið út

Þriðja tölublað Kvarðans, fréttabréfs Landmælinga Íslands, á árinu 2020 er komið út. Að venju kennir þar ýmissa grasa og er meðal annars sagt frá verkefnum sem eru framundan hjá Landmælingum Íslands, loftmyndum, sem hafa gengið í endurnýjun lífdaga, uppfærðum gögnum í IS 50V og fleiru.

Kvarðinn er eingöngu gefinn út á rafrænu formi.