INSPIRE landupplýsingagáttin veitir aðgang að landupplýsingum og landupplýsingaþjónustum þar sem hægt er að skoða og hlaða niður landupplýsingum frá aðildarríkjum Evrópusambandsins. Gáttina er að finna á vefsíðunni: http://www.inspire-geoportal.eu/index.cfm