Námsgagnastofnun hefur opnað nýja kortavefsjá á heimasíðu sinni. Á henni eru upplýsingar um ár, eyjar, fjöll, fossa, jökla, vötn, þéttbýli og þjóðgarða á Íslandi. Vefurinn er samstarfsverkefni Námsgagnastofnunar og Landmælingar Íslands.
Nákvæmni • Notagildi • Nýsköpun