Ingibjörg Marta Bjarnadóttir kemur í stað Sif Guðjónsdóttur fyrir hönd forsætisráðuneytisins í samræmingarnefndinni um grunngerð fyrir stafrænar landupplýsingar. Samræmingarnefndin er því þannig skipuð nú:
- Sesselja Bjarnadóttir, umhverfisráðuneyti, formaður;
- Áki Ármann Jónsson, sviðsstjóri, tilnefndur af umhverfisráðuneyti;
- Borgar Páll Bragason, verkefnisstjóri, tilnefndur af sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneyti;
- Karólína Guðjónsdóttir, landfræðingur, tilnefnd af Sambandi íslenskra sveitarfélaga;
- Magnús Guðmundsson, forstjóri, tilnefndur af Landmælingum Íslands;
- Ingibjörg Marta Bjarnadóttir, sérfræðingur, tilnefnd af forsætisráðuneyti;
- Steinunn Valdís Óskarsdóttir, sérfræðingur, tilnefnd af innanríkisráðuneyti;
- Þorgeir Ólafsson, sérfræðingur, tilnefndur af mennta- og menningarmálaráðuneyti;
- Þorbjörg Kr. Kjartansdóttir, landfræðingur, tilnefnd af samtökum um landupplýsingar á Íslandi;
- Þorvaldur Bragason, sérfræðingur, tilnefndur af iðnaðarráðuneyti.