IS 500V kortasjá er nú komin á netið. Sjánni hefur verið breytt og nú er eingöngu hægt að teikna, mæla og prenta á PDF formi útúr vefsjánni. Kortasjána er hægt að skoða með því að fara á kortasíðuna okkar eða með því að fara beint á hana með því að smella hér.