Landmælingar Íslands hafa sett upp IceCORS-mælistöð á Reykhólum en hún er hluti af kerfi sem nær yfir allt landið. Á Reykhólavefnum má sjá frétt um verkefnið og stutt viðtal við Þórarinn Sigurðsson mælingaverkfræðing.
Nákvæmni • Notagildi • Nýsköpun
Landmælingar Íslands hafa sett upp IceCORS-mælistöð á Reykhólum en hún er hluti af kerfi sem nær yfir allt landið. Á Reykhólavefnum má sjá frétt um verkefnið og stutt viðtal við Þórarinn Sigurðsson mælingaverkfræðing.