Ný sögusjá þar sem finna má teikningar landmælingardeildar danska herforingjaráðsins. Á þessum teikningum eru sérmælingar, uppdrættir af bæjum, þéttbýlissvæðum og þorpum frá því á árabilinu 1902-1930.
Á þessum árum voru gerðar þær mælingar sem stór hluti korta af Íslandi hefur byggst á til þessa.