Þriðja tölublað Kvarðans á árinu 2013 komið út

Kvarðinn 3. tbl.2013

Þriðja tölublað Kvarðans, fréttabréfs Landmælinga Íslands,á árinu 2013 er komið út. Meðal efnis í blaðinu eru fréttir af INSPIRE og mælingum sumarsins, einnig er sagt frá ýmsu í starfsemi stofnunarinnar. Kvarðinn er aðeins gefinn út á rafrænu formi á heimasíðu Landmælinga Íslands og hann má finna með því að smella hér.