Ganga.is er samstarfsverkefni Ungmennafélag Íslands, Ferðamálastofu og Landmælinga Íslands. Á síðunni er hægt að nálgast upplýsingar um fjölmargar gönguleiðir auk annarra nytsamra upplýsinga fyrir ferðamenn.
Á síðunni er einnig að finna upplýsingar um verkefnið „Hættu að hanga, komdu að hjóla, synda eða ganga“.