Vakin er athygli á skemmtilegum og fróðlegum pistli um Bárðarbungu og Gnúpa-Bárð á vef Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, en Bárðarbunga er einmitt örnefni mánaðarins hjá stofnuninni. Landmælingar Íslands og Stofnun Árna Magnússonar vinna náið saman að skráningu örnefna í sérstakan örnefnagrunn sem skoða má hér.