Á þessu ári eru 60 ár liðin frá því að Landmælingar Íslands voru stofnsettar. Þess vegna er fréttabréfið Kvarðinn óvenju veglegur nú í maí 2016. Í þetta sinn var Kvarðinn unninn í góðu samstarfi við starfsfólk á héraðsfréttablaðinu Skessuhorn og er aðalviðfangsefnið sagan og stiklað er á ýmsum verkefnum og því sem framundan er hjá Landmælingum Íslands. Sem sagt stútfullur Kvarði af skemmtilegum fróðleik. Hlekkur á Kvarðann