Skipulagsvefsjá í loftið

Skipulagsstofnun hefur opna Skipulagsvefsjá á heimasíðu sinni en þar er um að ræða rafrænt gagnasafn skipulagsáætlana. Markmiðið er að þar verði með tímanum hægt að nálgast allt deili- og aðalskipulag sem samþykkt og staðfest hefur verið.

 

Opna Skipulagsvefsjá

Leave a comment