Kynningarfundur um örnefnaskráningu á Akranesi

Næstkomandi fimmtudag, 25. febrúar, munu fulltrúar frá Landmælingum Íslands kynna vinnu sem staðið hefur yfir við skráningu örnefna á Akranesi í samstarfi við Akraneskaupstað.

Fundurinn verður haldinn í Tónbergi og hefst kl. 20.00.

Loftmyndin er í eigu Loftmynda ehf.

Á sama fundi verður fjallað um skýrslu sem nefnist Perla Faxaflóa –  Bæja- og húsakönnun á Skipaskaga.

Leave a comment