Ársskýrsla 2008

Ársskýrsla Landmælinga Íslands fyrir árið 2008 er komin út. Í ársskýrslunni er að finna ársreikninga stofnunarinnar auk þess sem upplýsingar eru um það helsta sem gert var á stofnuninni á árinu 2008.    

Myndin sem prýðir forsíðu skýrslunnar að þessu sinni er mósaík af Íslandi, samsett úr gervitunglamyndum teknum úr SPOT 5 gervitungli á árunum 2002-2007.

 Hér er hægt að lesa skýrsluna (pdf 2,8 mb

Leave a comment