Nú er Ársskýrsla Landmælinga Íslands fyrir árið 2010 komin út.
Í ársskýrslunni er að finna ársreikninga stofnunarinnar, en rekstur stofnunarinnar gekk vel á síðasta ári, auk þess sem upplýst er um það helsta sem gert var á stofnuninni á árinu 2010.
Forsíðumynd ársskýrslunnar er tekin að Fjallabaki.