Ársskýrsla Landmælinga Íslands fyrir árið 2011 er komin út. Í ársskýrslunni er sagt frá helstu verkefnum og annarri starfsemi á árinu 2011 og gerð grein fyrir fjárhagslegri afkomu stofnunarinnar.
[button link=“https://www-gamli.lmi.is/wp-content/uploads/2012/04/Arsskyrsla_vefur.pdf“ color=“default“ target=“_blank“ size=“small“]Skýrslan[/button]