Ársskýrsla Landmælinga Íslands fyrir árið 2012 er komin út. Að þessu sinni er ársskýrslan aðeins gefin út á rafrænu formi og er hún aðgengileg hér á vef stofnunarinnar. Hægt era að skoða hana í flettiforriti eða sem PDF skrá.
Skoða í flettiforriti Ársskýrsla 2012
Skoða sem PDF Ársskýrsla 2012.