Selfoss færðist til í skjálftanum

Frétt af mbl.is 24/9 2008, kl. 15:06. Mæla þarf land upp á nýtt eftir jarskjálftana í maí þar sem mælipunktar færðust til í atganginum. á fréttasíðunni suðurglugganum segir að Selfoss hafi færst til suðausturs um 17 cm og hækkað um 6 cm. Unnið er að endurmælingum að sögn Páls Bjarnasonar, tæknifræðings hjá Verkfræðistofu Suðurlands. Á næstu vikum… Continue reading Selfoss færðist til í skjálftanum