Það er ekki víst, í INSPIRE-tilskipuninni er aðeins sagt til um að lýsigagna- og skoðunarþjónusta fyrir gögnin sé án gjaldtöku. Það veltur á stefnu hvers ríkis eða hvers opinbers aðila hvernig gögnin eru verðlögð.
Author: elf
Ef mín stofnun er með gögn sem heyra undir viðauka III, á þá að skrá þau og gera aðgengileg skv. INSPIRE?
Já, það er mikilvægt fyrir
Hvaða gögn heyra undir INSPIRE?
Allar landupplýsingar í umsjá opinberra
Lýsigögn fyrir INSPIRE
Lýsigögn eru upplýsingar sem lýsa, greina og veita aðgang að öðrum gögnum svo sem landupplýsingagögnum og/eða þjónustum vegna þeirra. Skráning lýsigagna er eitt af þeim atriðum sem fyrst þarf að vinna í samkvæmt INSPIRE. Í reglugerð sem byggir á INSPIRE um lýsigögn eru settar fram kröfur um atriði sem skylda er að skrá og að… Continue reading Lýsigögn fyrir INSPIRE
Er skylda að eiga til öll gögn sem heyra til INSPIRE?
Ef ekki eru til gögn af einhverju þema sem fjallað er um í Inspire er aðildarríki þá skyldugt að útvega þau gögn? Nei, samkvæmt Inspire er ekki krafa um öflun nýrra gagna.