Spot-5 myndatöku af Íslandi að ljúka

Í sumar hefur gengið vel að ná þeim myndum sem vantaði til að SPOT-5 gervitunglamyndir næðu að þekja allt Ísland. Ingvar Matthíasson, sérfræðingur á mælingasviði LMÍ, segir að nú eigi aðeins eftir að ná fjórum myndum og séu vonir bundnar við að það takist í haust SPOT-5 gervituglamyndir eru teknar af franska gervitunglinu SPOT-5 og… Continue reading Spot-5 myndatöku af Íslandi að ljúka