Landmælingar Íslands hafa útbúið nýja örnefnasjá sem gerir kleift að skoða örnefni ofan á loftmyndum af öllu Íslandi. Með samningi Landmælinga Íslands við fyrirtækið Loftmyndir ehf. fyrr í vetur var tryggt aðgengi að loftmyndum af öllu Íslandi vegna skráningar og birtingar örnefna á vefsjá. Þannig hafa nú allir heimildarmenn við örnefnaskráningu, sem staðsettir eru um… Continue reading Ný örnefnasjá með loftmyndum
Author: Gudni
Ársskýrsla Landmælinga Íslands 2015
Ársskýrsla Landmælinga Íslands er komin út. Þar er farið yfir helstu verkefni ársins 2015, ásamt því að fjalla um hvað er framundan á afmælisárinu. En stofnunin er 60 ára nú í ár.
Landmælingar Íslands vakta landris á Höfn
Landmælingar Íslands hafa allt frá árinu 1997 rekið sérstaka mælistöð á Höfn sem er hluti af alþjóðlegu mælinganeti. Á þeim stað er nákvæmur mælibúnaður sem vaktar breytingar á landreki og landrisi. Mælingarnar á þessum stað sýna að land hækkar um fjórtan millimetra á ári eða yfir hálfan metra áfimmtíu árum. Aðalástæða þessa landriss er að… Continue reading Landmælingar Íslands vakta landris á Höfn
Landupplýsingaþjónustur Landmælinga Íslands
Landmælingar Íslands reka nú fjöldan allan af skoðurnar og niðurhalsþjónustum fyrir opin landupplýsingagögn. Þessar þjónustur má nýta með ýmsum hætti, þær eru til að mynd undirstöðugögn kortasjáa þar sem þær eru í formi korta og ýmissa annara landupplýsinga. Með notkun vefþjónusta er notandinn einnig að nýta nýjustu gögn frá stofnuninni. Þjónusturnar geta verið sérstaklega áhugaverðar… Continue reading Landupplýsingaþjónustur Landmælinga Íslands
Skráning lýsigagna mikilvæg
Til að tryggja almenningi aðgengi að opinberum landupplýsingum þarf að vera hægt að fá upplýsingar um gögnin s.s. hvaða gögn eru þetta, síðan hvenær, hver er nákvæmni þeirra og hver er eigandi gagnanna. Allar þessar upplýsingar nefnast lýsigögn og eru skráðar í Landupplýsingagáttina á http://gatt.lmi.is . Tilgangur hennar er að notendur landupplýsinga geti á einum… Continue reading Skráning lýsigagna mikilvæg
Afmælismerki LMÍ
Afmælismerki LMÍ Á árinu 2016 verða Landmælingar Íslands 60 ára. En stofnunin var sett á laggirnar í ársbyrjun 1956 og varð þá til ný ríkisstofnun sem sett var yfir verkefnin landmælingar, loftmyndatökur og gerð korta af Íslandi. Í tilefni 60 ára afmælisins unnu tveir starfsmenn LMí, þau Guðni Hannesson og Anna Guðrún Ahlbrecht að því… Continue reading Afmælismerki LMÍ
Fréttabréfið Kvarðinn er kominn út.
Fyrsta tölublað ársins 2016 er komið út. Þar er m.a. sagt frá því að nú er búið að staðsetja og skrá yfir 100.000 örnefni í örnefnagrunn Landmælinga Íslands.Viðtal við nýjan starfsmann LMÍ. Einnig er sagt frá því að LMÍ urðu 60 ára í ár og hvað er á döfinni á afmælisárinu. Kvarðann má sjá hér.
Landupplýsingar hjá stofnunum
Um landupplýsingar hjá stofnunum Á síðustu vikum hefur verið sagt frá niðurstöðum könnunar sem fór fram í vor um stöðu landupplýsinga hjá opinberum aðilum. Niðurstöðurnar eru áhugaverðar og liggur fyrir töluvert efni sem hægt er að kynna sér nánar í skýrslu með niðurstöðum úr könnun hér á heimasíðu LMÍ. Skýrslunni fylgir töflureiknisskjal þar sem hægt er… Continue reading Landupplýsingar hjá stofnunum
Skýrsla Umhverfisstofnunar Evrópu um innleiðingu INSPIRE
Nýlega kom út skýrsla Umhverfisstofnunar Evrópu um stöðu mála við innleiðingu á INSPIRE í Evrópu. INSPIRE-tilskipunin tók gildi árið 2007 og gert er ráð fyrir að innleiðingu hennar sé lokið árið 2020. Í skýrslunni er sagt frá mati á stöðunni nú þegar innleiðingarferlið er hálfnað. Þar kemur meðal annars fram að könnun sem gerð var… Continue reading Skýrsla Umhverfisstofnunar Evrópu um innleiðingu INSPIRE
Ný uppfærsla IS 50V
Ný uppfærsla af IS 50V gagnagrunninum hefur verið sett á niðurhalssíðu LMÍ