LMÍ veita ráðgjöf í Albaníu

Eitt af markmiðum Landmælinga Íslands er að nýta kosti  innlends og erlends samstarfs til að afla og miðla þekkingu, meðal annars á sviði landmælinga.  Að undanförnu hefur stofnunin, í  samstarfi við norsku kortastofnunina Kartverket, tekið  þátt í ráðgjafaverkefni í  Albaníu sem snýr að þróun og styrkingu á grunnhnitakerfi landsins.  Fyrir hönd Landmælinga Íslands stýrir Guðmundur Valsson… Continue reading LMÍ veita ráðgjöf í Albaníu

Published
Categorized as Fréttir

Erlent samstarf

Fundarmenn undirrita samkomulag um kortamál á norðurslóðum

Hjá Landmælingum Íslands hefur erlent samstarf

Published
Categorized as Fréttir

Ársskýrsla 2013

Síðastliðinn föstudag kom Ársskýrsla Landmælinga Íslands fyrir árið 2013 út. 

Published
Categorized as Fréttir