Framtíð INSPIRE með MIG hópi

Nú hefur innleiðing INSPIRE tilskipunarinnar staðið yfir í nokkur ár í Evrópu og komin ákveðin reynsla á nokkra þætti verkefnisins. Á heimasíðu INSPIRE segir að allt skipulag þarfnast viðhalds (e. maintenance) og framþróunar (e. evolution) ef það á að halda áfram að þjóna þeim tilgangi sem það var hugsað fyrir í upphafi. Því voru fyrir… Continue reading Framtíð INSPIRE með MIG hópi