Ný kortasjá LMÍ

Ný kortasjá hefur verið tekin í notkun hjá Landmælingum Íslands. Kortasjáin kemur í stað eldri kortasjá stofnunarinnar, en þær hafa nú verið sameinaðar í eina. Í kortasjánni er meðal annars hægt að velja kort með örnefnum, loftmyndir, atlaskort eða AMS kort.  Þá er þar að finna sveitarfélagakort með upplýsingum um stærð sveitarfélaga og íbúarfjölda, þekju… Continue reading Ný kortasjá LMÍ

Published
Categorized as Fréttir

Vefþjónusta fyrir spjaldtölvur

Við höfum tekið í notkun prufuútgáfu á spjaldtölvu vefþjónustu. Vefþjónustan hefur verið í prófun í dánokkurn tíma og hafa notendur verið ánægðir með þjónustuna. Við hvetjum alla sem nota spjaldtölvu eða snjallsíma til að prófa vefþjónustuna. Við munum á næstunni bæta við fleiri þjónustum sem hægt verður að skoða í snjallsímum og spjaldtölvum.  Prufuþjónustuna er… Continue reading Vefþjónusta fyrir spjaldtölvur

IS 500V kortasjá

IS 500V kortasjá er nú komin á netið. Sjánni hefur verið breytt og nú er eingöngu hægt að teikna, mæla og prenta á PDF formi útúr vefsjánni. Kortasjána er hægt að skoða með því að fara á kortasíðuna okkar eða með því að fara beint á hana með því að smella hér.