Er skylda að eiga til öll gögn sem heyra til INSPIRE?

Ef ekki eru  til gögn af einhverju þema sem fjallað er um í Inspire er aðildarríki þá skyldugt  að útvega þau gögn?

Nei, samkvæmt Inspire er ekki krafa um öflun nýrra gagna.

Leave a comment