Vefþjónusta fyrir spjaldtölvur

Við höfum tekið í notkun prufuútgáfu á spjaldtölvu vefþjónustu. Vefþjónustan hefur verið í prófun í dánokkurn tíma og hafa notendur verið ánægðir með þjónustuna. Við hvetjum alla sem nota spjaldtölvu eða snjallsíma til að prófa vefþjónustuna. Við munum á næstunni bæta við fleiri þjónustum sem hægt verður að skoða í snjallsímum og spjaldtölvum.  Prufuþjónustuna er… Continue reading Vefþjónusta fyrir spjaldtölvur

Kosningavefsjá 2013

Landmælingar Íslands hafa opnað kosningavefsjá sem veitir landfræðilega sýn inn í kosningar. Til að skoða vefsjána smellið hér.

IS 500V kortasjá

IS 500V kortasjá er nú komin á netið. Sjánni hefur verið breytt og nú er eingöngu hægt að teikna, mæla og prenta á PDF formi útúr vefsjánni. Kortasjána er hægt að skoða með því að fara á kortasíðuna okkar eða með því að fara beint á hana með því að smella hér.