Sentinel-5p er gervitungl á vegum Copernicus sem hefur innanborðs mjög fullomið mælitæki sem kallast TROPOMI (TROPOspheric Monitoring Instrument). Meginmarkmið Sentinel-5p er að framkvæma mælingar á andrúmsloftinu með mikilli upplausn sem nota má m.a. við mat á loftgæðum, UV geislun og loftslagseftirlit. TROPOMI hefur frá 2017 mælt helstu innihaldsefni andrúmsloftsins á jörðinni, þar með talið óson,… Continue reading Andrúmsloftið er vaktað úr geimnum
Category: Gervitunglagögn
Nýjar Landsat 8 gervitunglamyndir af Íslandi
Þann 11. febrúar síðastliðinn var Landsat 8
Samstarfssamningur milli LMÍ og HÍ
Þann 11. febrúar sl. var endurnýjaður samningur milli Landmælinga Íslands og Háskóla Íslands um samstarf á sviði fjarkönnunar sem staðið hefur síðan árið 2000. Samkvæmt þessum samningi vinna Landmælingar Íslands og Háskóli Íslands að eflingu fjarkönnunarrannsókna á Íslandi. Háskóli Íslands verður aðili að fjarkönnunarstarfsemi hjá Landmælingum Íslands og munu samningsaðilar starfa saman og skiptast á fjarkönnunargögnum. Einnig… Continue reading Samstarfssamningur milli LMÍ og HÍ
Kortasjáin á ensku
Nú hefur kortasjáin verið uppfærð með 3.útgáfu af SPOT-5 mósaíki en nýjustu myndirnar þar eru frá árinu 2009. Einnig hefur verið bætt við hnappi þannig að hægt er að skoða kortasjána líka á ensku.
SPOT-5 gervitunglamyndir af Bakkafjöru
Frá árinu 2002 hafa Landmælingar Íslands staðið fyrir sameiginlegum kaupum innlendra stofnana á SPOT-5 gervitunglamyndum af Íslandi. Þessar SPOT-myndir eru nú orðnar yfir 80 talsins og þekja allt landið, en haldið er áfram að uppfæra safnið með kaupum á nokkrum myndum árlega, einkum af þeim stöðum þar sem landbreytingar eða breytingar á landnotkun hafa orðið. Nú… Continue reading SPOT-5 gervitunglamyndir af Bakkafjöru