Landmælingar Íslands hafa samið um aðgengi að myndgrunni af landinu fyrir allar stofnanir ríkisins til að nota sem bakgrunn í kortaþjónustum og til almennrar kortlagningar. Um er að ræða gervitunglamyndir frá bandaríska fyrirtækinu Maxar, aðallega frá gervitunglunum Geoeye 1 og WorldView 2, 3 og 4. Um 40% myndanna eru frá 2019 og 90% myndanna eru… Continue reading Aðgengi að myndgögnum
Category: Kortaþjónustur
Ný kortasjá sem sýnir heimildir sveitarfélagamarka
Landmælingar Íslands hafa opnað nýja sjá sem sýnir heimildir sveitarfélagamarka. Þar er hægt að nálgast heimildirnar á núverandi IS 50V mörkum sveitarfélaga á einfaldan hátt. Ef smellt er á línu þá birtist dálkur og ef smellt á dálkinn heimild þá birtist tengill annað hvort á pdf eða jpg formati. Heimildirnar birtast eins og þær líta… Continue reading Ný kortasjá sem sýnir heimildir sveitarfélagamarka
Kortavefsjá íslenskra sjókorta opnuð
Landhelgisgæslan opnar í dag aðgang að vefsjá með íslenskum sjókortum. Stofnunin hefur á liðnum mánuðum átt í góðu samstarfi við Landmælingar Íslands og notið liðsinnis starfsmanna Landmælinga við að hrinda þessu verkefni í framkvæmd. Georg Kr. Lárusson, forstjóri Landhelgisgæslunnar og Eydís Líndal, forstjóri Landmælinga Íslands, gerðu með sér samning í fyrra sem fól í sér… Continue reading Kortavefsjá íslenskra sjókorta opnuð
Hægt að sækja kort og loftmyndir LMÍ í fullri upplausn
Hjá Landmælingum Íslands er til einstakt safn loftmynda og korta sem starfsmenn stofnunarinnar hafa unnið við á undanförnum árum, að koma á stafrænt form fyrir vefinn. Stór hluti kortanna er nú kominn á vefinn einnig mikið magn loftmynda, þó mikið verk sé enn fyrir höndum í skönnun loftmynda. Loftmyndirnar sem eru af öllu landinu eru… Continue reading Hægt að sækja kort og loftmyndir LMÍ í fullri upplausn
Landmælingar Íslands opna nýjar kortasjár og nýja Landupplýsingagátt
Í dag 15. desember 2016 opnuðu Landmælingar Íslands nýja kortasjá https://atlas.lmi.is/kortasja/ og örnefnasjá https://atlas.lmi.is/ornefnasja/ auk þess var opnuð ný Landupplýsingagátt https://gatt.lmi.is/geonetwork/ ásamt nýrri kortasjá Landupplýsingagáttar https://kort.lmi.is/. Kerfin eru byggð á opnum hugbúnaði, Oskari og GeoNetwork en Oskari er hannaður og þróaður af systurstofnun okkar í Finnlandi. GeoNetwork er opin hugbúnaður og á bak við hann eru mörg fyrirtæki… Continue reading Landmælingar Íslands opna nýjar kortasjár og nýja Landupplýsingagátt
Ný útgáfa af IS 50V
Útgáfa 3.4 af IS 50V kortagrunninum er komin út.
„Fjársjóðskista“ Landmælinga Íslands
Á hádegisverðarfundi LÍSU samtakanna sem haldinn var
Kortasjáin á ensku
Nú hefur kortasjáin verið uppfærð með 3.útgáfu af SPOT-5 mósaíki en nýjustu myndirnar þar eru frá árinu 2009. Einnig hefur verið bætt við hnappi þannig að hægt er að skoða kortasjána líka á ensku.
Ný og hraðvirkari kortaþjónusta
Opnuð hefur verið einfaldari og hraðvirkari kortaþjónusta fyrir IS 50V gögn, gervitunglamyndir og Atlaskort. Þetta er tilraunaútgáfa sem fyrst um sinn verður sett fram á þennan einfalda hátt en ekki er loku fyrir það skotið að meiri virkni verði bætt við í framhaldinu. Opna kortaþjónustu
Skipulagsvefsjá í loftið
Skipulagsstofnun hefur opna Skipulagsvefsjá á heimasíðu sinni en þar er um að ræða rafrænt gagnasafn skipulagsáætlana. Markmiðið er að þar verði með tímanum hægt að nálgast allt deili- og aðalskipulag sem samþykkt og staðfest hefur verið. Opna Skipulagsvefsjá