Árið 2008 var ákveðið að koma loftmyndum Landmælinga Íslands á rafrænt form og í því skyni var keyptur loftmyndaskanni til verksins. Síðan þá hefur skanninn gengið nánast dag og nótt og hafa um 44% mynda úr loftmyndasafninu verið skannaðar. Eftir tíu ára stanslausa vinnu gafst gamli skanninn upp og var því ákveðið að festa kaup… Continue reading Landmælingar Íslands eignast nýjan loftmyndaskanna
Category: Loftmyndir
Loftmyndir í örnefnasjá
Að undanförnu hefur verið unnið að því að setja loftmyndir inn í örnefnasjá
Bætt aðgengi að loftmyndasafni LMÍ
Landmælingar Íslands búa yfir einstöku safni loftmynda,
Nýjar loftmyndir af Eyjafjallajökli aðgengilegar
Landmælingar Íslands hafa í samvinnu við Vegagerðina, Umhverfisstofnun, Veðurstofu Íslands, Landgræðsluna og Náttúrufræðistofnun, fest kaup á loftmyndum af Eyjafjallajökli og Markarfljóti, teknar í júlí 2010. Myndirnar eru bæði í náttúrulegum litum og innrauðar og eru myndirnar af Eyjafjallajökli teknar úr 5700 metra hæð með 40 cm upplausn en Myndirnar af Markarfljótinu eru flognar í 2700… Continue reading Nýjar loftmyndir af Eyjafjallajökli aðgengilegar