Landmælingar Íslands eignast nýjan loftmyndaskanna

Joaquín M. C. Belart og Carsten J. Kristinsson starfsmenn LMÍ.

Árið 2008 var ákveðið að koma loftmyndum Landmælinga Íslands á rafrænt form og í því skyni var keyptur loftmyndaskanni til verksins. Síðan þá hefur skanninn gengið nánast dag og nótt og hafa um 44% mynda úr loftmyndasafninu verið skannaðar. Eftir tíu ára stanslausa vinnu gafst gamli skanninn upp og var því ákveðið að festa kaup… Continue reading Landmælingar Íslands eignast nýjan loftmyndaskanna

Nýjar loftmyndir af Eyjafjallajökli aðgengilegar

Landmælingar Íslands hafa í samvinnu við Vegagerðina, Umhverfisstofnun, Veðurstofu Íslands, Landgræðsluna og Náttúrufræðistofnun, fest kaup á loftmyndum af Eyjafjallajökli og Markarfljóti, teknar í júlí 2010. Myndirnar eru bæði í náttúrulegum litum og innrauðar og eru myndirnar af Eyjafjallajökli teknar úr 5700 metra hæð með 40 cm upplausn en Myndirnar af Markarfljótinu eru flognar í 2700… Continue reading Nýjar loftmyndir af Eyjafjallajökli aðgengilegar