Föstudaginn 19. október fóru Rannveig L. Benediktsdóttir og Bjarney Guðbjörnsdóttir, starfsmenn Landmælinga Íslands til Egilsstaða þar sem undirritaður var samstarfssamningur milli stofnunarinnar og Fljótsdalshéraðs um söfnun og skráningu örnefna. Félag eldri borgara á Fljótsdalshéraði mun sinna skráningunni og nota til þess örnefnaskráningarveftól Landmælinga Íslands og örnefnalýsingar jarða frá nafnfræðisviði Árnastofnunar. Þær Rannveig og Bjarney héldu… Continue reading Skráning örnefna á Fljótsdalshéraði
Category: Einstaklingar
Staðkunnugir eru mjög mikilvægir við skráningu örnefna
Stuttu fyrir páska sendu starfsmenn Landmælinga Íslands 32 pakka með útprentuðum loftmyndum og örnefnalýsingum til skráningaraðila örnefna víðsvegar á landinu. Þessir aðilar hafa sýnt áhuga á að skrá örnefni jarða sinna í örnefnagrunn. Örnefnin birtast síðan í Örnefnasjá stofnunarinnar. Hjá Landmælingum Íslands fer fram mikil vinna við söfnun og skráningu örnefna og hefur svo verið… Continue reading Staðkunnugir eru mjög mikilvægir við skráningu örnefna
Af Klofalækjarkjafti og fleiri örnefnum
Starfsmenn örnefnamála hjá Landmælingum Íslands skemmtu sér vel í gær þegar frétt um örnefni var ein mest lesna frétt dagsins á mbl.is Í fréttinni voru til umræðu nokkur löng og um margt sérstök örnefni á Íslandi sem fengin höfðu verið af reddit.com vefnum. Í örnefnagrunni Landmælinga Íslands er að finna umrædd örnefni ásamt ríflega 100.000… Continue reading Af Klofalækjarkjafti og fleiri örnefnum
Samevrópsk kortagerðarverkefni
Hjá Landmælingum Íslands fer fram vinna við Evrópuverkefni undir stjórn EuroGeographics, við uppfærslu á þremur gagnagrunnum. Um er að ræða EuroBoundaryMap í mælikvarða 1:100 000, EuroRegionalMap í mælikvarða 1:250 000 og EuroGlobalMap í mælikvarða 1:1 000 000. Vinnan felst í því að uppfæra árlega upplýsingar fyrir hvert land eftir fyrirfram ákveðinni áætlun. Framleiðslustjórn verkefnisins setur… Continue reading Samevrópsk kortagerðarverkefni
Nýtt nafnberakerfi fyrir örnefni
Undanfarin ár hefur mikil vinna verið lögð í söfnun og skráningu örnefna og er það eitt af stóru verkefnum Landmælinga Íslands. Árlega eru skráð um 10.000 ný örnefni í gagnagrunn stofnunarinnar og sér ekki enn fyrir endann á þeirri vinnu. Til að skrásetja, viðhalda, greina og birta þau örnefni sem safnast, þarf að flokka þau… Continue reading Nýtt nafnberakerfi fyrir örnefni
Hægt að sækja kort og loftmyndir LMÍ í fullri upplausn
Hjá Landmælingum Íslands er til einstakt safn loftmynda og korta sem starfsmenn stofnunarinnar hafa unnið við á undanförnum árum, að koma á stafrænt form fyrir vefinn. Stór hluti kortanna er nú kominn á vefinn einnig mikið magn loftmynda, þó mikið verk sé enn fyrir höndum í skönnun loftmynda. Loftmyndirnar sem eru af öllu landinu eru… Continue reading Hægt að sækja kort og loftmyndir LMÍ í fullri upplausn
Landmælingar Íslands opna nýjar kortasjár og nýja Landupplýsingagátt
Í dag 15. desember 2016 opnuðu Landmælingar Íslands nýja kortasjá https://atlas.lmi.is/kortasja/ og örnefnasjá https://atlas.lmi.is/ornefnasja/ auk þess var opnuð ný Landupplýsingagátt https://gatt.lmi.is/geonetwork/ ásamt nýrri kortasjá Landupplýsingagáttar https://kort.lmi.is/. Kerfin eru byggð á opnum hugbúnaði, Oskari og GeoNetwork en Oskari er hannaður og þróaður af systurstofnun okkar í Finnlandi. GeoNetwork er opin hugbúnaður og á bak við hann eru mörg fyrirtæki… Continue reading Landmælingar Íslands opna nýjar kortasjár og nýja Landupplýsingagátt
Kvarðinn, fréttabréf LMÍ er kominn út
Annað tölublað Kvarðans, fréttabréfs Landmælinga Íslands, á árinu 2015 er komið út. Í blaðinu er meðal annars sagt frá ráðstefnu um grunngerð landupplýsinga, sem haldin var í apríl síðastliðnum, alþjóðlegum rannsóknarhópum sem Landmælingar Íslands taka þátt í, þá er sagt frá ávinningi þess að landupplýsingar voru gerðar gjaldfrjálsar á árinu 2013. Þar kemur meðal annars… Continue reading Kvarðinn, fréttabréf LMÍ er kominn út
Loftmyndir í örnefnasjá
Að undanförnu hefur verið unnið að því að setja loftmyndir inn í örnefnasjá
Nýjar Landsat 8 gervitunglamyndir af Íslandi
Þann 11. febrúar síðastliðinn var Landsat 8