Landmælingar Íslands búa yfir einstöku safni loftmynda,
Category: Einstaklingar
Háskólanemi skráir örnefni
Hjá Landmælingum Íslands hefur ávallt verið unnið ötullega að skráningu
Ársskýrsla 2012
Ársskýrsla Landmælinga Íslands fyrir árið 2012
Ný útgáfa af IS 50V
Útgáfa 3.4 af IS 50V kortagrunninum er komin út.
„Fjársjóðskista“ Landmælinga Íslands
Á hádegisverðarfundi LÍSU samtakanna sem haldinn var
Fyrirlestur um skráningu örnefna í Borgarfirði
Landmælingar Íslands vilja vekja athygli á fyrirlestri Ragnhildar Helgu Jónsdóttur umhverfislandfræðings og Félags aldraðra í Borgarfjarðardölum, um skráningu og kortlagningu örnefna í Borgarfirði. Skráningin hefur verið unnin í samstarfi við Landmælingar Íslands, en nokkrir aðilar hafa skráningaraðgang í örnefnagrunn stofnunarinnar. Örnefnin sem þar eru skráð inn birtast í örnefnasjá Landmælinga Íslands. Fyrirlesturinn verður haldinn í Snorrastofu, Reykholti… Continue reading Fyrirlestur um skráningu örnefna í Borgarfirði
Norrænar heimsóknir
Fimmtudaginn 18. ágúst og föstudaginn 19. ágúst fengu Landmælingar Íslands heimsókn frá norrænum kollegum. Á fimmtudeginum voru haldnir hér þrír norrænir fundir; á sviði starfsmannamála, fjármála auk þess sem NIK gruppen hélt hér fund en í þeim hópi eru tengiliðir alþjóðamála kortastofnana á Norðurlöndum. Á föstudeginum kom síðan Tromsö skrifstofa systurstofnunar LMÍ hjá Statens Kartverk í Noregi í heimsókn.… Continue reading Norrænar heimsóknir
Ný gjaldskrá tekur gildi
Ný gjaldskrá fyrir Landmælingar Íslands hefur verið samþykkt af umhverfisráðherra. Í gjaldskránni er tekið mið af verðlagsbreytingum undanfarinna ára en einnig hafa verið gerðar ýmsar lagfæringar í takt við breyttar áherslur. Meðal breytinga má nefna að ekki er lengur rukkað fyrir IS 500V gögnin en tekið er þjónustugjald fyrir afhendingu gagnanna. Birting á gögnunum eru áfram… Continue reading Ný gjaldskrá tekur gildi
Willysjeppinn fluttur á Skógasafn
Á dögunum komu tveir starfsmenn Skógasafns í heimsókn til Landmælinga Íslands. Þeir voru komnir til að sækja muni sem hafa verið í eigu stofnunarinnar til margra ára. Flestir munanna voru til sýnis á sýningunni „Í rétta átt“ á Byggðasafninu að Görðum sem tekin var niður síðasta vor. Stærsti gripurinn sem fer til varðveislu á Skógasafn er Willysjeppi árgerð… Continue reading Willysjeppinn fluttur á Skógasafn
Ársskýrsla 2010
Nú er Ársskýrsla Landmælinga Íslands fyrir árið 2010 komin út. Í ársskýrslunni er að finna ársreikninga stofnunarinnar, en rekstur stofnunarinnar gekk vel á síðasta ári, auk þess sem upplýst er um það helsta sem gert var á stofnuninni á árinu 2010. Forsíðumynd ársskýrslunnar er tekin að Fjallabaki.