Fréttabréfið Kvarðinn er komið út

Þriðja tölublað Kvarðans, fréttabréfs Landmælinga Íslands, á árinu 2020 er komið út. Að venju kennir þar ýmissa grasa og er meðal annars sagt frá verkefnum sem eru framundan hjá Landmælingum Íslands, loftmyndum, sem hafa gengið í endurnýjun lífdaga, uppfærðum gögnum í IS 50V og fleiru. Kvarðinn er eingöngu gefinn út á rafrænu formi.

Kvarðinn, fréttabréf LMÍ er kominn út

Annað tölublað Kvarðans, fréttabréfs Landmælinga Íslands, á árinu 2015 er komið út. Í blaðinu er meðal annars sagt frá ráðstefnu um grunngerð landupplýsinga, sem haldin var í apríl síðastliðnum, alþjóðlegum rannsóknarhópum sem Landmælingar Íslands taka þátt í, þá er sagt frá ávinningi þess að landupplýsingar voru gerðar gjaldfrjálsar á árinu 2013. Þar kemur meðal annars… Continue reading Kvarðinn, fréttabréf LMÍ er kominn út