Bylting í aðgengi að heimildum um sveitarfélagamörk

Landmælingar Íslands varðveita mikið af heimildum um legu marka sveitarfélaga á Íslandi. Mörkin hafa talsvert breyst á undanförnum áratugum, aðallega vegna sameiningar sveitarfélaga. Því er sumstaðar um að ræða heimildir um mörk sem ekki eru lengur notuð. Til þess að auðvelda aðgengi að þessum gögnum hafa þau verið skönnuð og gerð aðgengileg á vefsíðu stofnunarinnar.… Continue reading Bylting í aðgengi að heimildum um sveitarfélagamörk