Magnús Guðmundsson, forstjóri Landmælinga Íslands, verður forseti samtaka korta- og fasteignastofnana í Evrópu næstu tvö árin. Ársþingi samtakanna, EuroGeographics, lauk í dag 10. október 2007 í Dubrovnik í Króatíu en Landmælingar Íslands og Fasteignamat ríkisins eiga aðild að þeim fyrir Íslands hönd. Meginþema ársþingsins að þessu sinni var “hlutverk korta- og fasteignastofnana á sviði umhverfismála… Continue reading Forstjóri LMÍ kjörinn forseti EuroGeographics
Category: Evrópuverkefni
Ársþing EuroGeographics, samtaka korta- og fasteignastofnana 2007
Dagana 7.-10. október næstkomandi munu EuroGeographics, samtök korta og fasteignastofnana í Evrópu halda ársþing sitt. Að þessu sinni verður þingið haldið í borginni Dubrovnik í Króatíu í boði Króatísku korta- og fasteignastofnunarinnar (State Geodetic Administration of the Republic of Croatia).