Eydís Líndal Finnbogadóttir, forstjóri Landmælinga Íslands og Jón Atli Benediktsson, rektor Háskóla Íslands, endurnýjuðu á dögunum samning um samstarf stofnanna um fjarkönnunarrannsóknir á Íslandi. Fjarkönnun felst m.a. í myndatöku úr gervitunglum, flugvélum og drónum og að vinna úr þeim upplýsingar um yfirborð jarðarinnar, svo sem um breytingar á lífríki, hopun jökla og áhrif eldgosa á… Continue reading Áframhaldandi samstarf um fjarkönnun við Háskóla Íslands
Category: Fjarkönnun
Samstarfssamningur milli LMÍ og HÍ
Þann 11. febrúar sl. var endurnýjaður samningur milli Landmælinga Íslands og Háskóla Íslands um samstarf á sviði fjarkönnunar sem staðið hefur síðan árið 2000. Samkvæmt þessum samningi vinna Landmælingar Íslands og Háskóli Íslands að eflingu fjarkönnunarrannsókna á Íslandi. Háskóli Íslands verður aðili að fjarkönnunarstarfsemi hjá Landmælingum Íslands og munu samningsaðilar starfa saman og skiptast á fjarkönnunargögnum. Einnig… Continue reading Samstarfssamningur milli LMÍ og HÍ
Ratsjármyndir af jarðskjálftasvæðinu á Suðurlandi
Fjórum dögum eftir jarðskjálftann mikla á Suðurlandi 29. maí náði ENVISAT gervitunglið ratsjármynd af skjálftasvæðinu. Nú hefur Jarðvísindastofnun Háskólans birt interferometry-mynd sem sýnir hreyfingu skjálftans en skjálftinn mældist 6.3 á Richter skala. Myndir af þessu tagi eru eins og olíubrák á vatni og þar sem mynstrið brotnar upp og stutt verður á milli bylgjulengda litrófsins hafa… Continue reading Ratsjármyndir af jarðskjálftasvæðinu á Suðurlandi
Spot-5 myndatöku af Íslandi að ljúka
Í sumar hefur gengið vel að ná þeim myndum sem vantaði til að SPOT-5 gervitunglamyndir næðu að þekja allt Ísland. Ingvar Matthíasson, sérfræðingur á mælingasviði LMÍ, segir að nú eigi aðeins eftir að ná fjórum myndum og séu vonir bundnar við að það takist í haust SPOT-5 gervituglamyndir eru teknar af franska gervitunglinu SPOT-5 og… Continue reading Spot-5 myndatöku af Íslandi að ljúka