Þriðjudaginn 14. nóvember héldu Landmælingar Íslands morgunverðarfund á Grand Hóteli í Reykjavík þar sem kynntar voru niðurstöður endurmælingar á landshnitakerfi Íslands sem fram fór sumarið 2016. Einnig var farið yfir framtíðasýn fyrir landshnitakerfið, innleiðingu á nýrri viðmiðun ISN2016 (e:Datum) og þeim þjónustum sem Landmælingar Íslands stefna að því að bjóða upp á í tengslum við… Continue reading Vel sóttur fundur um endurmælingu á landshnitakerfi Íslands
Category: Jarðstöðvar
Hnit jarðstöðva LMÍ uppfærð í ISN2016
Föstudaginn 1. september sl. var hnitum á IceCORS jarðstöðvum Landmælinga Íslands breytt úr ISN2004 yfir í ISN2016. Með því að uppfæra hnitin verður hægt að reikna kerfisleiðréttingar fyrir IceCORS og mun það stækka áhrifasvæði IceCORS til muna og auka nákvæmni á svæðum fjarri IceCORS stöðvunum. Fyrir notendur sem eru að vinna í ISN93 eða ISN2004… Continue reading Hnit jarðstöðva LMÍ uppfærð í ISN2016
Jarðstöðvakefi Landmælinga þétt með nýrri stöð
Í byrjun júní bættist ný mælistöð við jarðstöðvakerfi Landmælinga Íslands, en nýja stöðin er staðsett í landi Skarðshamra í Norðurárdal í Borgarfirði. Jarðstöðvar í kerfi Landmælinga Íslands eru þá orðnar 15 alls og nýtast við margvísleg verkefni þar sem þörf er á nákvæmum staðarákvörðunum t.d. á sviði rannsókna á náttúrunni, á sviði vöktunar á hreyfingum… Continue reading Jarðstöðvakefi Landmælinga þétt með nýrri stöð
IceCORS-stöð Landmælinga Íslands sett upp á Reykhólum
Landmælingar Íslands hafa sett upp IceCORS-
Ný jarðstöð á Snæfellsnesi
Landmælingar Íslands reka net svokallaðra
Breytt aðgengi að GPS/GNSS mælingagögnum
Frá árinu 2000 hafa Landmælingar Íslands veitt aðgang að RINEX gögnum frá GPS/GNSS jarðstöðvum í gegnum ftp.lmi.is. Eftir því sem tíminn hefur liðið og stöðvum tengdum LMÍ fjölgað hefur rekstur og utanumhald kerfisins orðið mun umfangsmeira. Til að bæta aðgengið að RINEX gögnunum hafa Landmælingar Íslands tekið í notkun hugbúnaðinn GNWEB. Með GNWEB verður auðveldara finna… Continue reading Breytt aðgengi að GPS/GNSS mælingagögnum
Uppsetning á GNSS jarðstöðvum
Landmælingar Íslands hafa sett upp tvær GNSS (GPS) jarðstöðvar á síðustu vikum. Stöðvar þessar eru á Ísalfirði (gamla Kaupfélagið) og við bæinn Heiðarsel norður af Egilsstöðum. Við uppsetningu á stöðvunum nutu starfsmenn LMÍ margvíslegrar aðstoðar frá heimamönnum og kunnum við þeim bestu þakkir fyrir. Stöðvanar eru hluti af framtíðar GNSS jarðstöðvaneti Landmælinga Íslands. Hlutverk jarðstöðvanetsins… Continue reading Uppsetning á GNSS jarðstöðvum