Um árabil hafa Landmælingar Íslands tekið
Category: NKG
Landmælingar og loftslagsbreytingar
Dagana 25.-28. ágúst 2008 halda Landmælingar Íslands norrænan sumarskóla fyrir landmælingamenn að Nesjavöllum. Skólinn er haldinn í samvinnu við norræna landmælingaráðið og er meginþemað að þessu sinni „landmælingar og loftslagsbreytingar“. Um 50 norrænir sérfræðingar í landmælingum taka þátt í skólanum, þar af 11 fyrirlesarar auk gestafyrirlesara frá Bandaríkjunum. Umhverfisráðherra Þórunn Sveinbjarnardóttir setti skólann við upphaf hans… Continue reading Landmælingar og loftslagsbreytingar
Landmælingar og loftslagsbreytingar
Norræni sumarskólinn á Íslandi 25.-28. ágúst 2008 Dagana 25.-28. ágúst 2008 munu Landmælingar Íslands fyrir hönd Nordiska Kommissionen för Geodesi halda Norræna sumarskólann fyrir landmælingamenn hér á landi að Nesjavöllum við Hengil. Meginþemað verður „Landmælingar og loftslagsbreytingar“ (e: Geodesy and global warming). Um 50 norrænir sérfræðingar í landmælingum munu taka þátt í skólanum. Þar verða… Continue reading Landmælingar og loftslagsbreytingar