Kynning á frumvarpi 2. útg. ÍST staðalsins

Þann 17. apríl síðastliðinn var haldinn kynningarfundur á frumvarpi að 2. útgáfu staðalsins ÍST 120 Skráninga og flokkun landupplýsinga – Uppbygging fitjuskráa. Fundurinn var haldinn í samstarfi LÍSU samtaka um landupplýsingar á Íslandi og Orkuveitu Reykjavíkur. Kynningarefni frá fundinum má nálgast hér. Frumvarpið kom út 2. apríl síðastliðinn og sér Staðlaráð Íslands um sölu og dreifingu þess. Frumvarpið… Continue reading Kynning á frumvarpi 2. útg. ÍST staðalsins

Frumvarp að 2. útgáfu ÍST 120 staðalsins komið út

Frumvarp að 2. útgáfu ÍST 120 staðalsins Skráning og flokkun landupplýsinga – Uppbygging fitjuskráa, kom út 2. apríl síðastliðinn. Fyrsta útgáfa staðalsins kom út árið 2007 en í nýju útgáfunni hafa verið gerðar verulegar breytingar.

Reitakerfi Íslands

LÍSU-samtökin ásamt Landmælingum Íslands og samstarfsaðilum hafa útbúið samræmt reitakerfi fyrir allt Ísland sem nefnist Reitakerfi Íslands. Í Samráðsnefnd um gerð reitakerfisins sátu, auk aðila frá LÍSU og LMÍ, aðilar frá Landlæknisembætinu, Náttúrfræðistofnun Íslands, Orkustofnun og Umhverfisstofnun. Auk þess fékk hópurinn aðstoð frá Samsýn ehf. Orðanefnd LÍSU var beðin um að koma með tillögu að… Continue reading Reitakerfi Íslands