INSPIRE tilskipunin og þar með uppbygging á evrópskri grunngerð fyrir stafrænar landupplýsingar verður til margvíslegra samfélagsnota – t.d. hjá viðbragðsaðilum neyðaráætlana s.s. björgunarsveitum og lögreglu.
Category: Flutt á Ytri
Flutt á Nýjan ytri vef.
INSPIRE ráðstefna í Edinborg 27. júní – 1. júlí 2011
Evrópuráðstefna INSPIRE er haldin árlega af Joint Research Center stofnun Evrópusambandsins. Að þessu sinni var ráðstefnan haldin í Edinborg í Skotlandi, dagana 27. júní – 1. júlí 2011. Yfirskrift ráðstefnunnar var Contributing to smart, sustainable and inclusive growth. Ráðstefnan hefur það markmið að kynna hvað er að gerast í innleiðingu INSPIRE tilskipunarinnar í Evrópu… Continue reading INSPIRE ráðstefna í Edinborg 27. júní – 1. júlí 2011
Álit þitt á skjölum INSPIRE vinnuhópa EU
Eftirfarandi tilkynning barst LMÍ frá skifstofu EFTA (European Free Trade Association). Skrifaðar hafa verið leiðbeinandi reglur (guidelines) fyrir þau gögn sem falla undir viðauka II og III í Inspire tilskipuninni og eru þær opnar almenningi til yfirlestrar. Sjá nánar í bréfi hér á eftir. Dear Colleagues, Please be informed
Aðgengi tryggt að stafrænum landupplýsingum
Lög um grunngerð fyrir stafrænar landupplýsingar nr. 44/2011 voru samþykkt á Alþingi í maí síðastliðnum en með þeim eru grundvallaratriði svokallaðrar INSPIRE-tilskipunar Evrópusambandsins innleidd samkvæmt EES samningnum. Markmið laganna er að byggja upp og viðhalda grunngerð fyrir stafrænar landupplýsingar á vegum stjórnvalda ekki síst til að auka aðgengi stjórnvalda sjálfra og almennings að mikilvægum upplýsingum.… Continue reading Aðgengi tryggt að stafrænum landupplýsingum
LMÍ þátttakendur í INSPIRE námskeiði
INSPIRE námskeið á vegum EuroSDR á netinu í apríl 2011 INSPIRE vefnámskeið var haldið á vegum EuroSDR í apríl 2011 sem stóð í þrjár vikur. Tveir starfsmenn LMÍ unnu sameiginlega að námsefni námskeiðsins
Er munur á grunngerð fyrir stafrænar landupplýsingar á Íslandi og INSPIRE?
Stutt svar við þessari spurningu er Já. Hugtakið Hugtakið grunngerð fyrir stafrænar landupplýsingar er íslenska heitið á því sem á ensku kallast „Spatial Data Infrastructure“.
Verða landupplýsingar gjaldfrjálsar með innleiðingu INSPIRE?
Það er ekki víst, í INSPIRE-tilskipuninni er aðeins sagt til um að lýsigagna- og skoðunarþjónusta fyrir gögnin sé án gjaldtöku. Það veltur á stefnu hvers ríkis eða hvers opinbers aðila hvernig gögnin eru verðlögð.
Ef mín stofnun er með gögn sem heyra undir viðauka III, á þá að skrá þau og gera aðgengileg skv. INSPIRE?
Já, það er mikilvægt fyrir
Hvaða gögn heyra undir INSPIRE?
Allar landupplýsingar í umsjá opinberra
Lýsigögn fyrir INSPIRE
Lýsigögn eru upplýsingar sem lýsa, greina og veita aðgang að öðrum gögnum svo sem landupplýsingagögnum og/eða þjónustum vegna þeirra. Skráning lýsigagna er eitt af þeim atriðum sem fyrst þarf að vinna í samkvæmt INSPIRE. Í reglugerð sem byggir á INSPIRE um lýsigögn eru settar fram kröfur um atriði sem skylda er að skrá og að… Continue reading Lýsigögn fyrir INSPIRE