Fyrstu prufur með yfirfærslu gagna á INSPIRE form eru hafnar hjá Landmælingum
Category: Grunngerðarfréttir
Samræmingarnefnd leggur fram tillögur um grunngerð landupplýsinga
Ísland í góðum tengslum við INSPIRE
Með lögum um grunngerð fyrir stafrænar landupplýsingar
Framtíð INSPIRE með MIG hópi
Nú hefur innleiðing INSPIRE tilskipunarinnar staðið yfir í nokkur ár í Evrópu og komin ákveðin reynsla á nokkra þætti verkefnisins. Á heimasíðu INSPIRE segir að allt skipulag þarfnast viðhalds (e. maintenance) og framþróunar (e. evolution) ef það á að halda áfram að þjóna þeim tilgangi sem það var hugsað fyrir í upphafi. Því voru fyrir… Continue reading Framtíð INSPIRE með MIG hópi
Ný INSPIRE skýrsla og yfirlit
Um miðjan maímánuð var lokið við samantektir um
Áhugaverðar niðurstöður um INSPIRE innleiðinguna
Hvernig skráir maður lýsigögn?
Loksins loksins er búið að uppfæra leiðbeiningarnar um hvernig eigi að skrá lýsigögn og viljum við hvetja fólk til að prófa að skrá þau í Landupplýsingagáttina. Um er að ræða 13 blaðsíðna skjal þar sem því er lýst hvernig skrá eigi lýsigögn þannig að þau uppfylli kröfur INSPIRE. Einnig eru skráningaratriði útskýrð. Leiðbeiningarnar voru skrifaðar… Continue reading Hvernig skráir maður lýsigögn?
Af þýðingum og furðunöfnum.
Nú í byrjun árs höfum við hjá LMÍ tekið þýðingu landupplýsingagáttarinnar traustataki og ætlum okkur að vera komin langleiðina með að klára þýðinguna fyrir vormánuði. Ekki er sopið þó í ausuna sé komið er máltæki sem vel á við því vel yfir 3.500 textastrengi þarf að þýða og ekki eru til viðunandi þýðingar á mörgum… Continue reading Af þýðingum og furðunöfnum.
„Fjársjóðskista“ Landmælinga Íslands
Á hádegisverðarfundi LÍSU samtakanna sem haldinn var
Kraftur í skráningu lýsigagna
Skráning lýsigagna inn í Landupplýsingagáttina hefur gengið vel og virðist vera kominn nokkur kraftur í skráninguna nú í byrjun vetrar. Þegar við kíktum á tölfræðina var skemmtilegt að sjá að yfir 50% skráninga hafa komið inn nú í nóvember og voru þar stórtækastir kollegar okkar hjá Reykjavíkurborg og Orkuveitunni. Alls hafa borist 40 skráningar inn… Continue reading Kraftur í skráningu lýsigagna