Vinnuhópar um vatn og samgöngur

Miðvikudaginn 7. nóvember hittust í fyrsta sinn vinnuhópar vegna landupplýsinga vatnafars og samgangna. Vinnuhóparnir eru hugsaðir sem stuðningur við innleiðingu grunngerðar landupplýsinga á Íslandi ásamt innleiðingu INSPIRE tilskipunar Evrópusambandsins. Á fundinum var samankomi rjómi landupplýsingasérfræðinga þessara þema frá 8 stofnunum og fóru þeir yfir helstu einkenni og eiginleika sinna gagnasetta. Ljóst er allt frá upphafi… Continue reading Vinnuhópar um vatn og samgöngur

Skotar og Norður Írar með öfluga grunngerð

Þann 8 – 11 október síðastliðin fóru þrír starfsmenn Landmælinga Ísland í heimsókn til Skotlands og Norður-Írlands með stuðningi Evrópsambandsins (TAIEX aðstoð). Ferðin var farin til að afla upplýsinga og reynslu við uppbyggingu grunngerðar landupplýsinga á landsvísu. Þrátt fyrir að ýmis mál tengd INSPIRE tilskipuninni hafi verið rædd ítarlega, var mikil áherslan lögð á skipulag… Continue reading Skotar og Norður Írar með öfluga grunngerð

Grunngerðarverkefnin framundan á haustmánuðum 2012

Landupplýsingar

Á undanförnum vikum hafa Landmælingar Íslands unnið að verkáætlun vegna grunngerðar landupplýsinga fyrir haustið 2012. Áætlunin snertir á ýmsan hátt þá opinberu aðila sem starfa með landupplýsingar og vonast LMÍ eftir góðu samstarfi hér eftir sem hingað til. Áætlun haustsins er í stórum dráttum þessi:    Lýsigögn: Lýsigögn LMÍ fyrir önnur gögn en IS 50V… Continue reading Grunngerðarverkefnin framundan á haustmánuðum 2012

Landmælingar hljóta alþjóðleg landupplýsingaverðlaun

Landmælingar Íslands hafa hlotið alþjóðleg verðlaun ESRI, sem er leiðandi fyrirtæki í landfræðilegum upplýsingakerfum í heiminum.  Verðlaunin nefnast SAG (Special Achievement in GIS) og eru þau veitt þeim sem skara framúr í notkun á hugbúnaði fyrirtækisins. Að þessu sinni hlutu um 170 stofnanir eða fyrirtæki verðlaunin úr hópi um 300.000 viðskiptavina ESRI.     Landmælingar Íslands,… Continue reading Landmælingar hljóta alþjóðleg landupplýsingaverðlaun

Viðmiðunarhnitakerfi

Eitt af þemunum í viðauka 1 í INSPIRE tilskipuninni er viðmiðunarhnitakerfi (e. Coordinate Reference System | CRS). Það skal nota við birtingu og geymslu annarra INSPIRE þema Íslands og því var forgangsverkefni Landmælinga Íslands að gera tillögu að því. En fyrst skulum við aðeins fara yfir hvað viðmiðunarhnitakerfi er. Til að birta landupplýsingar á korti… Continue reading Viðmiðunarhnitakerfi

Landmælingar Íslands opna Landupplýsingagátt

Þann 1. júní var Landupplýsingagátt gatt.lmi.is formlega opnuð á vef Landmælinga Ísland www.lmi.is en hún hefur verið í prófun frá 1. des 2011. Gáttin er í samræmi við 5 gr. laga nr. 44/2011 um grunngerð fyrir stafrænar landupplýsingar sem samþykkt voru á Alþingi 10. maí 2011. Með samþykkt þeirra var INSPIRE tilskipun Evrópusambandsins jafnframt leidd… Continue reading Landmælingar Íslands opna Landupplýsingagátt

Lýsigagnagáttinn – upplýsingar fyrir notendur

Undanfarnar vikur höfum við verið að skerpa á verklagi í kringum skráningu lýsigagna í Landupplýsingagáttina. Við hvetjum alla til að hefja skráningu og hikið ekki við að hafa samband við okkur ef einhverjar spurningar koma upp. Unnið er jafnt og þétt að þýðingu Landupplýsingagáttarinnar á íslensku og verður því lokið fyrir 1. júní. Þeir sem… Continue reading Lýsigagnagáttinn – upplýsingar fyrir notendur

Mannabreytingar í samráðsnefndinni.

Ingibjörg Marta Bjarnadóttir kemur í stað Sif Guðjónsdóttur fyrir hönd forsætisráðuneytisins í samræmingarnefndinni um grunngerð fyrir stafrænar landupplýsingar. Samræmingarnefndin er því þannig skipuð nú: Sesselja Bjarnadóttir, umhverfisráðuneyti, formaður; Áki Ármann Jónsson, sviðsstjóri, tilnefndur af umhverfisráðuneyti; Borgar Páll Bragason, verkefnisstjóri, tilnefndur af sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneyti; Karólína Guðjónsdóttir, landfræðingur, tilnefnd af Sambandi íslenskra sveitarfélaga; Magnús Guðmundsson, forstjóri,… Continue reading Mannabreytingar í samráðsnefndinni.

Heimsókn til KMS

Dagana 24. – 25. apríl fóru fjórir sérfræðingar LMÍ til KMS, systurstofnunar sinnar í Danmörku, til að miðla reynslu hvors annars af INSPIRE verkefninu. Þeir þættir sem voru til umfjöllunar voru lýsigögn (e. metadata), umbreyting gagna (e. data transformation), INSPIRE gáttir og þjónustur og að lokum innri grunngerð landupplýsinga (e. National SDI). Reynslan og þekkingin… Continue reading Heimsókn til KMS

Grunngerð landupplýsinga í Danmörku

Fundur með Ulla Kronborg Mazzoli frá dönsku kortastofnuninni KMS Fimmtudaginn 22. mars 2012 boðuðu Landmælingar Íslands til fundar meðal sérfræðinga frá stofnunum, ráðuneytum og sveitarfélögum sem þurfa að takast  á við að innleiða ný lög um grunngerð fyrir stafrænar landupplýsingar á Íslandien þau lög byggja á svokallaðri INSPIRE-tilskipun Evrópusambandsins. Gestur fundarins og aðalfyrirlesari var Ulla… Continue reading Grunngerð landupplýsinga í Danmörku