Evrópuráðstefna INSPIRE er haldin árlega af Joint Research Center stofnun Evrópusambandsins. Að þessu sinni var ráðstefnan haldin í Edinborg í Skotlandi, dagana 27. júní – 1. júlí 2011. Yfirskrift ráðstefnunnar var Contributing to smart, sustainable and inclusive growth. Ráðstefnan hefur það markmið að kynna hvað er að gerast í innleiðingu INSPIRE tilskipunarinnar í Evrópu og… Continue reading INSPIRE ráðstefna í Edinborg 27. júní – 1. júlí 2011
Category: Grunngerðarfréttir
INSPIRE ráðstefna í Edinborg 27. júní – 1. júlí 2011
Evrópuráðstefna INSPIRE er haldin árlega af Joint Research Center stofnun Evrópusambandsins. Að þessu sinni var ráðstefnan haldin í Edinborg í Skotlandi, dagana 27. júní – 1. júlí 2011. Yfirskrift ráðstefnunnar var Contributing to smart, sustainable and inclusive growth. Ráðstefnan hefur það markmið að kynna hvað er að gerast í innleiðingu INSPIRE tilskipunarinnar í Evrópu… Continue reading INSPIRE ráðstefna í Edinborg 27. júní – 1. júlí 2011
Aðgengi tryggt að stafrænum landupplýsingum
Lög um grunngerð fyrir stafrænar landupplýsingar nr. 44/2011 voru samþykkt á Alþingi í maí síðastliðnum en með þeim eru grundvallaratriði svokallaðrar INSPIRE-tilskipunar Evrópusambandsins innleidd samkvæmt EES samningnum. Markmið laganna er að byggja upp og viðhalda grunngerð fyrir stafrænar landupplýsingar á vegum stjórnvalda ekki síst til að auka aðgengi stjórnvalda sjálfra og almennings að mikilvægum upplýsingum.… Continue reading Aðgengi tryggt að stafrænum landupplýsingum
LMÍ þátttakendur í INSPIRE námskeiði
INSPIRE námskeið á vegum EuroSDR á netinu í apríl 2011 INSPIRE vefnámskeið var haldið á vegum EuroSDR í apríl 2011 sem stóð í þrjár vikur. Tveir starfsmenn LMÍ unnu sameiginlega að námsefni námskeiðsins