Hnit jarðstöðva LMÍ uppfærð í ISN2016

Jarðstöð Landmælinga Íslands á Snæfellsnesi.

Föstudaginn 1. september sl. var hnitum á IceCORS jarðstöðvum Landmælinga Íslands breytt úr ISN2004 yfir í ISN2016. Með því að uppfæra hnitin verður hægt að reikna kerfisleiðréttingar fyrir IceCORS og mun það stækka áhrifasvæði IceCORS til muna og auka nákvæmni á svæðum fjarri IceCORS stöðvunum. Fyrir notendur sem eru að vinna í ISN93 eða ISN2004… Continue reading Hnit jarðstöðva LMÍ uppfærð í ISN2016

Kortastofnanir á Norðurlöndum styrkja samstarf sín á milli

Þáttakendur á fundinum sem haldinn var í Noregi 21. til 23. ágúst síðastliðinn.

Stjórnendur og sérfræðingar kortastofnana á Norðurlöndum hafa um langt árabil hist reglulega til að styrkja tengslin og deila reynslu og er í gildi samstarfssamningur um norrænt samstarf á sviði kortagerðar, landmælinga og fasteignaskráningu. Að þessum samstarfi standa korta- og fasteignastofnanir frá Danmörku, Finnlandi, Noregi, SvíÞjóð, Íslandi, Færeyjum og Grænlandi og fer starfið fram í nokkrum… Continue reading Kortastofnanir á Norðurlöndum styrkja samstarf sín á milli

Published
Categorized as Fréttir

GEMET orðalistinn nú á íslensku

GEMET stendur fyrir General Multilingual Environmental Thesaurus sem er samræmdur íðorðalisti eða hugtakasafn á sviði umhverfismála.  Orðalistinn, sem er á mörgum tungumálum, var þróaður hjá  evrópsku umhverfisstofnunarinni (EEA) og European Topic Centre on Catalogue of Data Sources (ETC/CDS). Grundvallarhugmyndin á bak við þróun GEMET orðalistans var að búa til eitt samræmt hugtakasafn á sviði umhverfismála… Continue reading GEMET orðalistinn nú á íslensku

Árstíðasveiflur í rennsli jökuláa

Mynd tekin 18. febrúar 2017.

CORINE-landflokkunarverkefnið sem unnið er samtímis í flestöllum Evrópulöndum eftir nýjum gervitunglamyndum er uppfært á 6 ára fresti (sjá http://kortasja.lmi.is/) og miðast næsta uppfærsla við árið 2018. Helstu landgerðabreytingar hér á landi felast í því í fyrsta lagi að nýtt land kemur undan jöklum vegna bráðnunar þeirra og í öðru lagi að jökulárnar breyta stöðugt um… Continue reading Árstíðasveiflur í rennsli jökuláa

Published
Categorized as Fréttir

Ný leiðbeiningasíða

Landmælingar Íslands halda utan um nokkrar þjónustur og vefsjár. Nú er búið að opna vefsíðu þar sem er haldið utan um leiðbeiningar fyrir: – Notkun á Landupplýsingagátt – Kortasjá – Örnefnasjá – Lýsigagnagátt og skráningu í hana – Gjaldfrjáls gögn (opin gögn) í gegnum ýmis konar vefþjónustur Leiðbeiningarnar eru uppfærðar eftir þörfum og er fólk… Continue reading Ný leiðbeiningasíða

Árlegur fundur Sameinuðu þjóðanna um aukna notkun landupplýsinga og kortagagna

Dagana 2. til 4. ágúst síðastliðinn var ársþing UN-GGIM haldið í höfuðstöðvum Sameinuðu þjóðanna í New York. UN-GGIM er titillinn á alþjóðlegu samstarfi undir merkjum Sameinuðu þjóðanna sem snýst um að auka og bæta notkun land- og tölfræðiupplýsinga og samræma vinnubrögð í þeim efnum. Um er að ræða landupplýsingar og kortagögn sem skipta miklu máli… Continue reading Árlegur fundur Sameinuðu þjóðanna um aukna notkun landupplýsinga og kortagagna

Published
Categorized as Fréttir

Könnun á vef Landmælinga Íslands

Undanfarin ár hafa Landmælingar Íslands staðið fyrir könnun á notkun á vefsíðu stofnunarinnar, bæði meðal íslenskra og erlendra notenda. Niðurstöður þessara kannana hafa meðal annars verið notaðar til að koma til móts við þarfir notenda og fá fram sýn þeirra á því hvernig bæta má þá þjónustu sem vefurinn hefur upp á að bjóða. Í… Continue reading Könnun á vef Landmælinga Íslands

Published
Categorized as Fréttir

INSPIRE vinnur með þér

Notkun landupplýsinga er orðin mikilvægur þáttur við ákvarðanatöku stjórnvalda víða um heim. Vegna þessa er mikilvægt að aðgengi að gögnum sé ekki aðeins milli stjórnsýslu hvers lands heldur einnig milli aðliggjandi landa. Til að mæta þessari þörf hefur Evrópusambandið unnið að auknu aðgengi opinberra landupplýsinga og stöðlun þeirra, einkum til að nýta megi þær milli… Continue reading INSPIRE vinnur með þér

Breytingar á lögum um landmælingar og grunnkortagerð

Unnið við vegamælingar í Þrengslunum sumarið 2011.

Þann 31. maí síðastliðinn samþykkti Alþingi frumvarp til  breytinga á lögum nr. 103/2006 um landmælingar og grunnkortagerð. Breytingarnar eru einkum gerðar til að bregðast við þeirri þróun sem hefur orðið í öflun, notkun og miðlun nákvæmra stafrænna landupplýsinga, en á undanförnum árum hefur notkun slíkra gagna aukist verulega meðal almennings, fyrirtækja og stjórnvalda. Lagabreytingarnar festa… Continue reading Breytingar á lögum um landmælingar og grunnkortagerð

Published
Categorized as Fréttir

Ný uppfærsla á IS 50V

Á niðurhalssíðu Landmælinga Íslands er komin ný útgáfa sex gagnalaga af átta í IS 50V kortagrunni stofnunarinnar. Um er að ræða uppfærslu á örnefnum, mannvirkjum mörkum, samgöngum, strandlínu og vatnafari. Breytingar er mismiklar eftir lögum en flestar breytingar eru í örnefnalaginu þar sem mikil og stöðug vinna fer fram allt árið. Frá síðustu útgáfu hefur talsvert verið… Continue reading Ný uppfærsla á IS 50V

Published
Categorized as Fréttir